Ingibjörg orðin skraddari?


Í fréttinni segir að "hún (Ellisif Tinna) var breytingarstjórnandi hjá Ratsjárstofnun um ríflega tveggja mánaða skeið sl. haust". Eitthvað finnst mér það bera þess merki að reynt hafi verið að sníða hana að hæfniskröfum í þágu þess að hafa konu í úrtakinu með "reynslu" í stað þess að neyðast til ráða karl -guð forði okkur frá því.

Maður veltir því fyrir sér hvort þetta hafi ekki verið ákveðið í "reykfylltum bakherbergjum" áður en sjálft ráðningarferlið fór af stað, eins og oft vill verða hérlendis. En spaugilegt að sá "stjórnunarstíll" sé frekar kenndur við karla. 

Maður getur ekki annað en leitt hugann að þessu... 

 


mbl.is Skipuð forstjóri Varnarmálastofnunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemdir

1 identicon

Já, Samfylkingin sér um sína!  Mér datt aldrei annað í hug en að Solla Samfylking myndi ráða konu í þetta starf.  Og samkór halelújah liðsins í Samfylkingunni mun syngja þessu lof í lófa.  Solla ræður ekki aðila með þrjá fætur í nein góð embætti, enda er hún formaður eins mesta ójafnaðarflokks sem starfað hefur hér á landi.  Brátt verða allir karlmenn þessa lands undirmálsfólk vegna stefna Sollu og Samfylkingarinnar.

Siggi á Skarði (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 23:07

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

´ 

Eitt get ég sagt um Sollu Samfylkingu; Femínistarnir standa saman með Femínistum, eins og Kanar með Könum, Zíonistar með Zíonistum, al-Kaída með al-Kaídum, Nazistar með Nazistum, Fasistar með Fasistum og Talíbanar með Talíbönum.

Ég óska þess, að ef sett verður saman heimavernarlið hér á Íslandi, verði það aðeins konur, í bleikum búningum með rósir í byssukjöftunum.  Það væri gott á hann Björn Bjarnason dómsmála.

Kærkveðja,

Björn bóndi.

´

Sigurbjörn Friðriksson, 19.5.2008 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband